fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Glæsileg mynd af gíg á tunglinu – Er dýpri en Miklagljúfur

Pressan
Laugardaginn 14. október 2023 07:30

Schakleton gígurinn er ansi djúpur. Mynd:Mosaic by NASA, Korea Aerospace Research Institute, Arizona State University

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

National Geographic og NASA birtu nýlega áður óséða ljósmynd af gíg á suðurpól tunglsins. Hann er dýpri en Miklagljúfur. Myndin er gerð úr ljósmyndum sem voru teknar með tveimur mismunandi myndavélum frá NASA sem eru á braut um tunglið.

Space.com segir að myndin sé sett saman úr fjölda ljósmynda sem voru teknar af Lunar Reconnaissance Orbiter Camera, sem hefur verið á braut um tunglið síðan 2009, og ShadowCam, sem er í Korea Pathfinder Lunar Orbiter. ShadowCam er 200 sinnum ljósnæmari en eldri myndavélar NASA. Samsetta ljósmyndin sýnir svæðið þar sem ætlunin er að Artemis 3 geimfar NASA lendi innan nokkurra ára.

Gígurinn, sem sést á myndinni, heitir Shackleton. Það var ShadowCam sem tók myndina af honum en myndavélin er sérhönnuð til að taka myndir af stöðum þar sem er skuggsælt. Gígurinn er um 20 km á breidd og 1,3 km á dýpt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi