fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Rasismi ógnar lýðheilsu um allan heim

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasismi er „lævís“ og „alvarlegur“ drifkraftur misskiptingar heilsufars um allan heim og ógnar lýðheilsu milljóna manna um allan heim.

Þetta eru niðurstöður nýrrar úttektar að sögn The Guardian. Í henni kemur fram að rasismi, útlendingahatur og mismunun hafi „grundvallar áhrif“ á heilbrigði fólks um allan heim en vísindamenn, stjórnmálamenn og sérfræðingar hafi litið fram hjá þessu.

Ónákvæmar og tilefnislausar ályktanir um erfðafræðilegan mun á kynþáttum halda áfram að hafa áhrif í gegnum rannsóknir, stefnu og aðgerðir að því er segir í úttektinni sem hefur verið birt í the Lancet.

Aðalhöfundur úttektarinnar, Delan Devakumar prófessor við University College London, sagði að rasismi og útlendingahatur sé til staðar í öllum nútímasamfélögum og hafi mikil áhrif á heilsu fólks og mismuni því á þessu sviði.

Hann sagði að þar til rasismi og útlendingahatur verða viðurkennd á alþjóðavettvangi sem stór drifkraftur hvað varðar heilsufar fólks, muni þessar rætur mismununar vera til staðar í skugganum og halda áfram að valda og ýkja ójafnvægi þegar kemur að heilsufari fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju