fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Pressan

Rasismi ógnar lýðheilsu um allan heim

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasismi er „lævís“ og „alvarlegur“ drifkraftur misskiptingar heilsufars um allan heim og ógnar lýðheilsu milljóna manna um allan heim.

Þetta eru niðurstöður nýrrar úttektar að sögn The Guardian. Í henni kemur fram að rasismi, útlendingahatur og mismunun hafi „grundvallar áhrif“ á heilbrigði fólks um allan heim en vísindamenn, stjórnmálamenn og sérfræðingar hafi litið fram hjá þessu.

Ónákvæmar og tilefnislausar ályktanir um erfðafræðilegan mun á kynþáttum halda áfram að hafa áhrif í gegnum rannsóknir, stefnu og aðgerðir að því er segir í úttektinni sem hefur verið birt í the Lancet.

Aðalhöfundur úttektarinnar, Delan Devakumar prófessor við University College London, sagði að rasismi og útlendingahatur sé til staðar í öllum nútímasamfélögum og hafi mikil áhrif á heilsu fólks og mismuni því á þessu sviði.

Hann sagði að þar til rasismi og útlendingahatur verða viðurkennd á alþjóðavettvangi sem stór drifkraftur hvað varðar heilsufar fólks, muni þessar rætur mismununar vera til staðar í skugganum og halda áfram að valda og ýkja ójafnvægi þegar kemur að heilsufari fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 3 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna