fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fundu 3.000 ára sverð – „Glansar næstum því“

Pressan
Laugardaginn 15. júlí 2023 07:30

Sverðið góða. Mynd:Archäologie-Büro Dr Woidich

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar fundu bronssverð, um 3.000 ára gamalt, við uppgröft í Nördlingen, sem er á milli Nuremberg og Stuttgart í Þýskalandi, í síðustu viku. Sverðið hefur vakið mikla athygli vegna þess hversu vel það hefur varðveist.

The Guardian skýrir frá þessu og sagði menningarsögustofnun Bæjaralands (BLfD) segi að talið sé að sverðið sé frá því á fjórtándu öld fyrir Krist, eða um miðja bronsöldina.

Sverðið er með átthyrnt handfang. Það fannst í gröf þriggja manneskja, karls, konu og drengs, ásamt fleiri bronshlutum.

Ekki er vitað hvort fólkið tengdist eða var úr sömu fjölskyldu.

Mathias Pfeil, yfirmaður (BLfD) sagði rannsaka þurfi sverðið og grafstæðið betur en nú þegar sé hægt að segja að sverðið hafi varðveist ótrúlega vel. „Fundur sem þessi, er ákaflega sjaldgæfur,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi