Málið snýst um að kona ein, sem var farþegi í járnbrautarlest, sofnaði í sæti sínu. Þegar hún vaknaði sat nakinn maður við hlið hennar.
Konan var á leið frá Polmont til Edinborgar á áttunda tímanum að morgni 20. apríl.
Maðurinn klæddi sig síðan og steig út úr lestinni í Edinborg.