fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Twitter vottaði falskan Disney aðgang

Pressan
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 08:00

Hvað klikkaði hjá Musk og Twitter?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter aðgangurinn @DisneyJuniorUK var notaður til að birta andstyggilegt efni en samt sem áður fékk hann vottun Twitter, einhverskonar gæðastimpil, áður en honum var lokað.

Eigandi aðgangsins gerði fylgjendum sínum viðvart um þetta og sagði „Þetta getur ekki verið rétt. Getur ekki einhver klipið mig eða eitthvað.“

BBC skýrir frá þessu og segir þetta enn eitt málið sem kemur upp í tengslum við þá ringulreið sem ríkir í kringum vottun Twitter á aðgöngum notenda.

Hinn raunverulegi Disney Junior aðgangur fékk einnig vottun Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi