fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Ritstjóra sagt upp vegna gervigreindarviðtals

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. apríl 2023 12:30

Michael Schumacher

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalritstjóra þýska vikublaðsins Die Aktuelle hefur verið sagt upp störfum eftir að blaðið birti viðtal við þýska Formúlu-1 ökuþórinn Michael Schumacher. 

Eins og DV greindi frá birtist á forsíðu tímaritsins gömul mynd af Schumacher með fyrirsögninni: „Fyrsta viðtalið!“ og látið að því liggja að blaðið hefði náð viðtali við Schumacher sem slasaðist lífshættulega í skíðaslysi árið 2013, en lítið hefur spurst af honum opinberlega frá slysinu.

Í lok greinarinnar er tekið fram að „viðtalið“ hafi verið tilbúningur gervigreindarforritsins Character.ai og fulltrúar tímaritsins hefðu ekki talað við Schumacher eða einhvern úr fjölskyldu hans.

Bianca Pohlmann, forstjóri útgáfuhússins Funke, segir að „viðtalið“ hefði átt að koma fyrir sjónir almennings, enda smekklaust og ekki í anda góðrar blaðamennsku.

Fjölskylda Schumacher mun jafnframt vera að undirbúa málsókn gegn tímaritinu vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi