fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Náði myndum af vetrarbrautum sem eru svo massífar að þær „eiga ekki að geta verið til“

Pressan
Sunnudaginn 12. mars 2023 07:30

Andromeda vetrarbrautin. Mynd:NASA, ESA, J. DALCANTON, B.F. WILLIAMS, AND L.C. JOHNSON (UNIVERSITY OF WASHINGTON), THE PHAT TEAM, OG R. GENDLER

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Webb geimsjónaukinn tók nýlega myndir af sex risastórum vetrarbrautum, hver og ein er á stærð við Vetrarbrautina okkar, sem mynduðust á miklum hraða um 500 milljónum ára eftir Miklahvell.

Þessar vetrarbrautir eru svo massífar  að þær eiga í raun ekki að geta verið til. Live Science skýrir frá þessu.

Þessar sex risastóru vetrarbrautir, sem eru heimkynni næstum jafn margra stjarna og eru í Vetrarbrautinni, mynduðust aðeins 500 til 700 milljónum ára eftir Miklahvell.

Stjörnufræðingarnir sem uppgötvuðu þær segja þær geta kollvarpað vitneskju okkar um myndun vetrarbrauta.

Erica nelson, einn meðhöfunda rannsóknarinnar, sagði að þessar vetrarbrautir ættu ekki að hafa haft tíma til að myndast svona snemma í lífi alheimsins.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu