fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Grindarbotnssérfræðingur útskýrir af hverju á aldrei að þurrka oftar en þrisvar eftir hægðir

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 20:00

Sérfræðingurinn segir að það sé ráðlegt að gera þetta í hvert sinn sem kúkað er, þó ekki að nota fótanuddstækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú er ein(n) af þeim sem þurrkar oftar en þrisvar eftir að hafa kúkað, þá skaltu gefa þér tíma til að lesa þessa grein.

Miðað við það sem grindarbotnssérfræðingur að nafni George segir í myndbandi á TikTok þá á aldrei að þurrka oftar en þrisvar eftir að hafa kúkað.

Myndbandið er tæp mínúta á lengd og var birt á BIEN Australia TikTok aðganginum en það er fyrirtæki sem segist vera ástralska grindarbotnsvellíðunarfyrirtækið. LadBible skýrir frá þessu.

Í byrjun myndbandsins segir George, sem er kona, áhorfendum hvernig þeir geta fækkað því hversu oft þeir þurrka endaþarminn eftir að hafa hægt hægðir.

„Þegar þú þurrkar oftar en tvisvar eða þrisvar, þá kallast það kúksmurning. Það er því mikilvægt þegar of mikill saur situr við endaþarminn eftir að þú hefur kúkað,“ segir hún.

Hún veitir síðan ráð um tækni sem er hægt að nota til að fækka hversu oft endaþarmurinn er þurrkaður, eða skeindur eins og sumir kalla það.

„Tækni sem þú getur notað til að draga úr hversu oft þú þurrkar byggist á að kreista grindarbotninn í fossamynd. Byrjaðu á að kreista endaþarminn 20%, síðan 50%, 80% og 100% þannig að þú hafi kreist fjórum sinnum þegar þú lýkur við að kúka,“ segir hún og bætir við að þetta hjálpi til við að loka hringvöðvanum en það sé þar sem smávegis hægðir hangi við endaþarmsopið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu