Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Gunnari Andersson, prófessor í lýðfræði við Stokkhólmsháskóla, að hugsanlega sé svartsýni á framtíðina um að kenna að barneignir hafa dregist svona mikið saman.
Stríð, verðbólga, atvinnuleysi, pólitísk öfgahyggja og umhverfismál geta að hans mati haft áhrif á löngun og vilja fólks til að eignast börn.