fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Lögreglumaður skotinn til bana á lögreglustöð – Lögreglumaður handtekinn

Pressan
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 08:00

Austurrískir lögreglumenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

59 ára lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í bænum Trieben í Steiermark í miðhluta Austurríkis í gær. Það var 46 ára lögreglumaður sem hleypti skotinu af.

Austurrískir fjölmiðlar segja ekki vitað hvort um óhapp var að ræða eða hvort um ásetning var að ræða.

Lögreglumaðurinn, sem hleypti skotinu af, hefur verið handtekinn.

Þetta átti sér stað um klukkan 07.45. viðbragðsaðilar komu fljótt á vettvang og reyndu að endurlífga lögreglumanninn en það tókst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu