fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Minna „kekkjóttur“ alheimur bendir til að dularfullt afl sé til

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 21:00

Mynd úr safni. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein nákvæmasta kortlagningin á uppbyggingu alheimsins bendir til að hann sé ekki eins „kekkjóttur“ og reiknað var með. Þetta getur bent til þess að til sé eitthvað dularfullt afl sem hafi áhrif á uppbyggingu alheimsins.

The Guardian segir að þetta hafi komið í ljós við kortlagningu uppbyggingar alheimsins sem var unnin af the Dark Energy Survey og the South Pole Telescope. Markmiðið með kortlagningunni er að öðlast skilning á þeim öflum sem mótuðu þróun alheimsins og stjórna örlögum hans.

Þessi nýja kortlagning er mjög nákvæm og hefur aflað enn frekari gagna sem benda til að inn í staðalmódel okkar í eðlisfræði vanti mikilvægt efni.

Eric Baxter, stjarneðlisfræðingur við University of Hawaii og meðhöfundur rannsóknarinnar, sagði að svo virðist sem að alheimurinn sé ekki alveg eins „kekkjóttur“ og talið var.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Physical Review D.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Í gær

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður