fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Foreldrar Madeleine McCann sagðir vilja erfðafræðirannsókn á konunni sem segist vera dóttir þeirra

Pressan
Mánudaginn 20. febrúar 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólsk kona hefur vakið mikla athygli að undanförnu eftir að hún birti myndband á Instagram þar sem hún segist „hafa sannanir“ fyrir að hún sé Madeleine McCann en margir muna eflaust eftir hvarfi hennar.

Málið hefur vakið mikla athygli en nú hafa fjölmiðlar borið kennsl á konuna, sem kom ekki fram undir nafni til að byrja með. Um er að ræða hina 21 ás gömlu Juliu Wandelt

The Mirror hefur það eftir heimildarmanni sem er náinn McCann-fjölskyldunni að fjölskyldan ætli að kanna sannleiksgildi yfirlýsingu Juliu. „Fjölskyldan tekur enga sénsa, þau eru tilbúin að skoða allar vísbendingar. Það er mikilvægt að horft sé til allra þátta, þessi stúlka er mjög svipuð [Madeleine] um það verður ekki deilt. Ef það sem hún segir er satt þá eru alveg líkur á að þetta sé hún.“

Talið er að McCann fjölskyldan hafi boðist til að taka þátt í að greiða fyrir erfðafræðirannsókn.

Sjá einnig: Staðhæfir að hún sé Madeleine McCann og segist hafa „sannanir“

Julia vakti mikla athygli þegar hún opnaði Instagram-reikninginn „Ég er Madeleine McCann“ en hún þykir sláandi lík litlu stúlkunni sem hvarf í Portúgal árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi