fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Gera tilraun með að afglæpavæða hörð fíkniefni

Pressan
Laugardaginn 11. febrúar 2023 16:30

Nú verður gert refsilaust að vera með smáræði af hörðum fíkniefnum í fórum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bresku Kólumbíu í Kanada hófst nýlega tilraun sem gengur út á að kanna hvaða áhrif það hefur að afglæpavæða vörslu og neyslu harðra fíkniefna á borð við kókaín, heróín, morfín, fentanýl og metamfetamín.

BBC segir að nú verði refsilaust að vera með allt að 2,5 grömm af hörðum fíkniefnum í fórum sínum.

Alríkisstjórnin hefur lagt blessun sína yfir tilraunina sem mun standa í þrjú ár.

Ekki fjarri, í Oregon í Bandaríkjunum, var varsla og neysla harðra fíkniefna afglæpavædd 2020.

Samkvæmt nýju reglunum í Bresku Kólumbíu verður fólk ekki handtekið eða kært né lagt hald á hörð fíkniefni, sem það er með í fórum sínum, ef magnið er undir 2,5 grömmum. Þess í stað verður fólki boðið upp á upplýsingar um heilbrigði og þá félagslegu þjónustu sem er í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum