fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

„Sæðislottóhugmyndin“ vekur athygli

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:30

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hvetur til að allt að 70% skattur verði lagður á ofurríkt fólk. Þetta vill hann að verði gert til að takast á við vaxandi ójöfnuð.

Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin árið 2001. Hann hefur verið frumkvöðull á sviði margra hugmynda er varða alþjóðavæðingu og ójöfnuð. Hann segir að ef tekinn verði upp sérstakur 70% skattur á heimsvísu á ríkasta fólkið verði það „skynsamlegt“.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að hann hafi sagt að ef skattar á ríkt fólk og hátekjufólk verði hækkaðir muni það hugsanlega verða til þess að það vinni aðeins minna en á móti komi að með þessu verði meiri jöfnuður í samfélaginu.

Hann sagði að hátekjuskattur af þessu tagi muni leiða til meiri jöfnuðar en það að leggja sérstakan auðlegðarskatt á eigur ríkasta fólksins muni hafa mun meiri áhrif á líftíma nokkurra kynslóða.

„Við eigum að skattlegja auð mun meira, því mikið af þessum auð fékk fólk í arf. Til dæmis ungu Walmarts, þeir erfðu auðinn sinn. Einn af vinum mínum lýsti þessum sem að vinna í sæðislottóinu, þeir völdu réttu foreldrana. Ég held að við verðum að átta okkur á að flestir milljarðamæringar eignuðust auð sinn fyrir heppni,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld