fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Segir að Kínverjar séu að undirbúa innrás á Taívan

Pressan
Föstudaginn 3. febrúar 2023 20:00

Taívanskar F-16 vélar. Mynd: EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upplýsingar bandarísku leyniþjónustunnar CIA sýna að Xi Jinping, forseti Kína, hefur gefið kínverska hernum fyrirmæli um að vera reiðubúinn til innrásar á Taívan 2027.

Þetta sagði William Burns, forstjóri CIA, í gær þegar hann flutti ræðu í hinum virta Georgetown háskóla í Washington D.C.

„Sem sagt, þetta þýðir ekki að hann (Xi, innsk. blaðamanns) hafi ákveðið að gera innrás 2027 eða þess vegna nokkru sinni en þetta er alvarleg áminning um hvert hann beinir sjónum sínum og metnað hans. Mat CIA er að ekki eigi að vanmeta metnað Xi hvað varðar Taívan,“ sagði Burns.

Hann sagði að Xi sé væntanlega „hissa og taugaóstyrkur“ yfir mjög „slakri frammistöðu“ Rússa í stríðinu í Úkraínu og lélegum vopnum þeirra. Hann reyni nú að læra af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Í gær

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys

Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys