fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Hundar nota skottið ekki til að halda jafnvægi

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skott dýra eru í ýmsum stærðum og lögun þeirra er mismunandi en þau gegna ákveðnu hlutverki. Langt og þykkt skott kengúra er eins og þriðji fóturinn. Kanínur nota skott sitt til samskipta sína á milli og flóðhestar nota stutt skott sitt til að skjóta saur sínum langt í burtu.

Mörg rándýr nota skottið til að bæta fimi sína við veiðar. Fram að þessu hefur ekki verið vitað með fullri vissu hvort þetta á við um hunda.

Science Alert segir að alþjóðlegur hópur vísindamanna hafi rannsakað þetta og notað tilraunagögn, stærðfræðilíkön og herma. Niðurstaða þeirra er að skott hunda gegni mjög litlu hlutverki þegar kemur að því að halda jafnvægi.

Segja vísindamennirnir að þeir telji að hundar noti skottið í ððrum tilgangi en til að halda jafnvægi, til dæmis til samskipta og til að halda skordýrum frá sér.

Rannsóknin hefur verið birt á bioRxiv en hún hefur ekki verið ritrýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Pressan
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“