fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Sex létust í óveðri og hvirfilbyl í Alabama

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 08:00

Þeir geta verið mjög öflugir. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti sex létust í miklu óveðri og minnst einum fellibyl í Alabama í Bandaríkjunum í gær. 40 til 50 hús skemmdust mikið og ástandið er víða mjög erfitt í kjölfar hamfaranna.

Ernie Baggett, forstjóri almannavarna í Autuaga County, sagði að mikið tjón hafi orðið í sýslunni, meðal annars í Old Kingston og Marbury þar sem 40 til 50 hús hafi skemmst mikið eða eyðilagst.

Hann sagði einnig að 12 hafi slasast alvarlega og verið fluttir á sjúkrahús.

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sex sýslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður