fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Norðmenn leita að 11.000 konum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 19:00

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri tillögu frá norsku ríkisstjórninni þá verður í framtíðinni kveðið á um að konur skuli vera að minnsta kosti 40% stjórnarmanna í fyrirtækjum. Þetta mun hafa áhrif á sjö af hverjum tíu fyrirtækjum.

Dagens Næringsliv skýrir frá þessu. Þetta þýðir að 11.000 konur eiga að taka sæti jafn margra karla í stjórnum fyrirtækja.

Ekki liggur fyrir hvernig þessu verður háttað í raun en reiknað er með að í fyrstu eigi stærstu fyrirtæki landsins að fylgja lögunum, það er að segja ef þau verða samþykkt.

Dagens Næringsliv spurði greiningarfyrirtækið Oslo Economics um hvernig það muni ganga að fá konur til að taka sæti í stjórnum fyrirtækja. Svarið var að það „verði ekki neitt vandamál“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking