Sky News skýrir frá þessu og segir að eftir að bandarísk yfirvöld höfðu gengið úr skugga um að kistunni hefði verið stolið hafi henni verið skilað til Egyptalands.
Hún er tæplega þrír metrar á lengd og er talið hugsanlegt að prestur að nafni Ankhenmaat hafi verið í henni á sínum tíma.
Egypskum yfirvöldum tókst að endurheimta 5.300 stolna fornmuni árið 2021.