fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Tvær sprengingar í Stokkhólmi í nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 06:13

Sænskir lögreglumenn við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær sprengingar urðu í Stokkhólmi í nótt. Lögreglan vinnur að rannsókn beggja og telur hugsanlegt að önnur þeirra tengist morðinu á tvítugum manni á gamlársdag.

Sænska ríkisútvarpið segir að öflug sprenging hafi orðið í Grimsta, sem er í vesturhluta Stokkhólms, um klukkan þrjú í nótt. Lögreglan vinnur meðal annars út frá þeirri kenningu að sú sprenging tengist morðinu á tvítugum manni sem var skotinn til bana á gamlársdag í hverfinu. Enginn hefur hefur verið handtekinn vegna morðsins og það sama á við um sprenginguna.

Skömmu eftir sprenginguna í Grimsta varð sprenging í Bagarmossan, sem er í suðurhluta borgarinnar. Hún var ekki eins öflug og sprengingin í Grimsta að sögn lögrelgunnar sem veit ekki enn hvort tengsl séu á milli sprenginganna.

Uppfært klukkan 06.45

Sænska lögreglan hefur handtekið einn mann vegna sprenginganna í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu