Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Cardiff en þar lést hann nokkrum dögum síðar af völdum áverka sinna.
Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að „kýrin hafi verið stjórnlaus“. Í framhaldi af árásinni á manninn hafi kúnni verið lógað með samþykki eiganda hennar.