fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Kýr varð manni að bana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 10:32

Mynd úr safni. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að morgni 19. nóvember strauk kýr af búfjármarkaði í Whitland Mart í Wales. Hún lagði leið sína í miðbæ Whitland og réðst þar á eldri mann sem var á gangi.

Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Cardiff en þar lést hann nokkrum dögum síðar af völdum áverka sinna.

Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að „kýrin hafi verið stjórnlaus“. Í framhaldi af árásinni á manninn hafi kúnni verið lógað með samþykki eiganda hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu