fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Pressan

Miklar verðhækkanir í Danmörku – Þær mestu síðan 1984

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 14. maí 2022 07:30

Netto er stór aðili á danska matvörumarkaðnum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á neysluvörum í Danmörku var 6,7% hærra í apríl en í sama mánuði á síðasta ári. Þetta er mesta hækkun neysluverðs í landinu á einu ári síðan 1984. Þetta þýðir að verðbólgan er 6,7% á ársgrundvelli.

Þetta kemur fram í tölum sem danska hagstofan birti í vikunni. Fram kemur að það sé aðallega verð á eldsneyti, gasi, rafmagni og matvælum sem á hlut að máli.

Ekstra Bladet hefur eftir Jeppe Juul Borre, aðalhagfræðingi Arbejdernes Landsband, að þessar hækkanir hafi mikil áhrif á heimilisbókhaldið. Í krónum talið þýði þetta að barnafjölskylda þurfi að punga um 30.000 krónum, sem svarar til um 600.000 íslenskra króna, meira út á þessu ári fyrir sömu vörur og þjónustu miðað við síðasta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rússneski hermaðurinn til að vera sakfelldur fyrir stríðsglæp í Úkraínu

Fyrsti rússneski hermaðurinn til að vera sakfelldur fyrir stríðsglæp í Úkraínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin

Segir að Trump hafi íhugað að hætta eftir „grab ‘em by the pussy“ ummælin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segist vera tímaferðalangur og spáir miklum hamförum á árinu

Segist vera tímaferðalangur og spáir miklum hamförum á árinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna

Var við dauðans dyr eftir notkun eyrnapinna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg myndgæði James Webb geimsjónaukans – Klessur verða að skínandi stjörnum

Ótrúleg myndgæði James Webb geimsjónaukans – Klessur verða að skínandi stjörnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri

Feðginin sögðu að hún hefði verið drepin af heimilislausum manni – Sannleikurinn var enn óhugnanlegri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Náði að rífa sig lausan úr kjafti krókódíls

Náði að rífa sig lausan úr kjafti krókódíls
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum

Óvænt uppgötvun um íbúprófen – Má ekki nota samhliða blóðþrýstingslyfjum