fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Er brennslan meiri ef þú svitnar meira?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. mars 2022 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir hafa eflaust velt fyrir sér hvort brennslan sé meiri ef þeir svitna meira en venjulega. En svarið er að það eru engin tengsl á milli brennslu líkamans og þess hversu mikið þú svitnar. Brennslan eykst til dæmis ekki ef þú ferð í gufubað.

Hversu miklu þú brennir á æfingu  tengist ákefð æfingarinnar og hversu lengi hún stendur yfir. Þegar þú æfir með mikilli ákefð brennir þú meira á hverri mínútu en þegar æfingin fer fram með lítilli ákefð. Þú svitnar meira á meðan því hitaframleiðsla líkamans eykst. Sviti er mikilvægasta vörn líkamans gegn háum líkamshita.

En hvenær dags er best að stunda líkamsrækt? Það er háð ýmsum þáttum og það er enginn einn tími dagsins sem er betri en annar. Þumalfingurreglan er að það er best að æfa þegar þér finnst þú vera best upplagður/upplögð til þess. Með því verður æfingin best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Í gær

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru