fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Er brennslan meiri ef þú svitnar meira?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. mars 2022 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir hafa eflaust velt fyrir sér hvort brennslan sé meiri ef þeir svitna meira en venjulega. En svarið er að það eru engin tengsl á milli brennslu líkamans og þess hversu mikið þú svitnar. Brennslan eykst til dæmis ekki ef þú ferð í gufubað.

Hversu miklu þú brennir á æfingu  tengist ákefð æfingarinnar og hversu lengi hún stendur yfir. Þegar þú æfir með mikilli ákefð brennir þú meira á hverri mínútu en þegar æfingin fer fram með lítilli ákefð. Þú svitnar meira á meðan því hitaframleiðsla líkamans eykst. Sviti er mikilvægasta vörn líkamans gegn háum líkamshita.

En hvenær dags er best að stunda líkamsrækt? Það er háð ýmsum þáttum og það er enginn einn tími dagsins sem er betri en annar. Þumalfingurreglan er að það er best að æfa þegar þér finnst þú vera best upplagður/upplögð til þess. Með því verður æfingin best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca