fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Er brennslan meiri ef þú svitnar meira?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. mars 2022 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir hafa eflaust velt fyrir sér hvort brennslan sé meiri ef þeir svitna meira en venjulega. En svarið er að það eru engin tengsl á milli brennslu líkamans og þess hversu mikið þú svitnar. Brennslan eykst til dæmis ekki ef þú ferð í gufubað.

Hversu miklu þú brennir á æfingu  tengist ákefð æfingarinnar og hversu lengi hún stendur yfir. Þegar þú æfir með mikilli ákefð brennir þú meira á hverri mínútu en þegar æfingin fer fram með lítilli ákefð. Þú svitnar meira á meðan því hitaframleiðsla líkamans eykst. Sviti er mikilvægasta vörn líkamans gegn háum líkamshita.

En hvenær dags er best að stunda líkamsrækt? Það er háð ýmsum þáttum og það er enginn einn tími dagsins sem er betri en annar. Þumalfingurreglan er að það er best að æfa þegar þér finnst þú vera best upplagður/upplögð til þess. Með því verður æfingin best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“
Pressan
Fyrir 6 dögum

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi