fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Pressan

Segja þetta vera ný einkenni kórónuveirusmits

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 07:05

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þótt búið sé að bólusetja fólk gegn COVID-19 þá er ekki útilokað að það smitist af veirunni. Jákvæðu fréttirnar eru að vegna bólusetningarinnar eru yfirgnæfandi líkur á að fólk finni aðeins fyrir vægum einkennum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 1,1 milljón Breta sem skráðu sjúkdómseinkenni sín í sérstakt app. Þessi gögn hafa nú verið gefin út í ZOE Covid Symptoms Study.

Niðurstaðan er að bólusett fólk, sem smitast af veirunni, finni oftast fyrir höfuðverk, nefrennsli eða hnerra ef það smitast. Rannsakendur segja að fólk eigi að fara í sýnatöku ef það finnur fyrir þessum einkennum.

„Ef þú hefur verið bólusett(ur) og byrjar að hnerra mikið án skýringa, áttu að halda þig heima og fara í sýnatöku. Þetta á sérstaklega við ef þú býrð með fólki eða vinnur með fólki sem er í sérstakri hættu á að smitast,“ segja rannsakendurnir.

Ef bólusett fólk smitast af veirunn þarf það ekki að hafa miklar áhyggjur af að veikjast alvarlega eða þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en líkurnar eru þó fyrir hendi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO
Pressan
Fyrir 5 dögum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum