fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið nýja plánetu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 19:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið áður óþekkta plánetu á braut um Alpha Centauri A sem er sú stjarna sem er einna næst jörðinni að sólinni okkar undanskilinni.

Stjörnufræðingar sáu skæran punkt nærri Alpha Centauri A, sem er önnur tveggja stjarna sem eru svo nánar að þær eru á braut um hvor aðra. Þær eru svo nálægt hvor annarri að þær virðast vera ein stjarna þegar horft er til himins. Þær eru í 4,37 ljósára fjarlægð frá jörðinni en það þykir ekki langt á mælikvarða stjörnufræðinga.

En stjörnufræðingarnir eru ekki alveg vissir að um plánetu sé að ræða og segja því aðeins að um hugsanlegan „kandídat“ sé að ræða. Þeir hafa ekki enn útilokað að um loftstein sé að ræða, ryk eða ófyrirséða tæknibilun í tækjabúnaði þeirra. The Guardian skýrir frá þessu.

Stjörnufræðingarnir notuðu the Very Large Telescope (VLT) sem í Atacama eyðimörkinni í Chile við rannsóknir sínar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“