fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið nýja plánetu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 19:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið áður óþekkta plánetu á braut um Alpha Centauri A sem er sú stjarna sem er einna næst jörðinni að sólinni okkar undanskilinni.

Stjörnufræðingar sáu skæran punkt nærri Alpha Centauri A, sem er önnur tveggja stjarna sem eru svo nánar að þær eru á braut um hvor aðra. Þær eru svo nálægt hvor annarri að þær virðast vera ein stjarna þegar horft er til himins. Þær eru í 4,37 ljósára fjarlægð frá jörðinni en það þykir ekki langt á mælikvarða stjörnufræðinga.

En stjörnufræðingarnir eru ekki alveg vissir að um plánetu sé að ræða og segja því aðeins að um hugsanlegan „kandídat“ sé að ræða. Þeir hafa ekki enn útilokað að um loftstein sé að ræða, ryk eða ófyrirséða tæknibilun í tækjabúnaði þeirra. The Guardian skýrir frá þessu.

Stjörnufræðingarnir notuðu the Very Large Telescope (VLT) sem í Atacama eyðimörkinni í Chile við rannsóknir sínar. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf