fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Yfirvöld í Lúxemborg heimila ræktun kannabis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. október 2021 11:00

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tilkynnti ríkisstjórnin í Lúxemborg að framvegis verði ekki refsivert fyrir fullorðna að rækta allt að fjórar kannabisplöntur á hverju heimili ef efnið er til eigin nota.

Þar með verður Lúxemborg fyrsta Evrópuríkið sem heimilar bæði framleiðslu og neyslu kannabis til eigin neyslu. CNN skýrir frá þessu.

Með þessu verður grundvallarbreyting á stefnu yfirvalda gagnvart kannabisnotkun en tilraunir síðustu ára og áratuga til að halda fólki frá neyslu þeirra hafa verið misheppnaðar.

Einnig verður heimilt að versla með kannabisfræ og verða engar hömlur setta á magn THC, sem er hið vímugefandi efni í kannabis, í fræjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali