fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Nike vantar 100 milljónir skópara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. október 2021 06:32

Nike vantar fleiri skó. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig vantar nýja hlaupaskó þá er kannski ekki rétti tíminn til að vera vandlát(ur) því framleiðendur íþróttavara standa frammi fyrir miklum vöruskorti á næstunni. Bara Nike vantar 100 milljónir skópara til að anna eftirspurn.

Samkvæmt umfjöllun Børsen þá er ástæðan fyrir þessu að verksmiðjum hefur verið lokað, framleiðslukostnaður hefur hækkað og skortur er á hráefni.

Allt hefur þetta þau áhrif að ekki er hægt að framleiða allar þær vörur sem íþróttavöruframleiðendurnir vilja framleiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni