fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Nánustu bandamenn Harry að missa þolinmæðina

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var tilkynnt um að Harry Bretaprins væri að gefa út bók um líf sitt. Margir bíða spenntir eftir því að lesa bókina enda veit Harry mörg leyndarmál um konungsfjölskylduna sem fólk vill gjarnan fá að heyra.

Sjá einnig: Þetta eru ástæðurnar fyrir því að konungsfjölskyldan er hrædd við bók Harry

Á hverjum degi birtast nýjar fréttir um þessa bók Harry og virðast hans nánustu bandamenn innan konungsfjölskyldunnar, prinsessurnar Eugenie og Beatrice, vera að missa þolinmæðina gagnvart Harry.

Samkvæmt frétt The Sun eru þær kvíðnar fyrir útkomu bókarinnar og eru ósáttar með að þurfa að bíða í heilt ár eftir því að bókin komi út. Þær vilja vita strax hvað kemur fram í henni.

Þær óttast mest hvernig Harry skrifar um Camilla, eiginkonu Karls Bretaprins, en hún er stjúpmóðir Harry. Harry og Díana, móðir hans, voru mjög náin allt fram til dauðadags hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni