fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

WHO spáir því að munnbindi verði normið í framtíðinni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 21:30

Er þetta nýja normið? Mynd:Peter Griffin/publicdomainpictures.net

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Nabarro, talsmaður viðbragðshóps kórónuveiru hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO, segir að í náinni framtíð verði það ekki skrýtið að sjá fólk með munnbindi, andlitsgrímur eða annan hlífðarbúnað á almannafæri. Þetta muni eiga við á meðan veiran er hluti af hinu daglega lífi okkar.

Nabarro sagði þetta í viðtali í þættinum Today hjá BBC Radio 4.

„Já, við munum neyðast til að nota andlitsgrímur. Já, það verður nauðsynlegt að halda félagslegri fjarlægð frá öðru fólki. Og já, við verðum að vernda hina veikburða.“

Sagði hann þegar hann ræddi um sýn sína á framtíðina í heimi sem er nú í greipum kórónuveiru. Hann sagði að almenningur og stjórnvöld verði að sætta sig við að eins og staðan er núna sé veiran komin til að vera.

„Þessi veira hverfur ekki bara og við vitum ekki hvort þeir sem hafa nú þegar sýkst verða áfram ónæmir og við vitum heldur ekki hvenær bóluefni verður tilbúið.“

Sagði hann og hvatti samfélög heims til að laga sig að nýjum veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir