fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Veturinn sem aldrei kom í Danmörku – Stefnir í hitamet

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 07:01

Frá Danmörku. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að veturinn hafi ekki látið sjá sig í Danmörku. Það hefur varla frosið og snjór hefur ekki sést nema í örlitlu magni á stöku stað í nokkrar klukkustundir. Allt stefnir í að veturinn verði sá hlýjasti frá því að mælingar hófust 1874 en samkvæmt danskri venju hefst vorið þann 1. mars.

Kuldafatnaður, skóflur, snjóruðningstæki og annar vetrarbúnaður hefur að mestu fengið að vera óhreyfður í vetur. Gróður er farinn að taka við sér og sumsstaðar eru tré og runnar komin það langt að halda mætti að apríl sé genginn í garð. Vorblóm hafa víða stungið upp kollinum og langt er síðan páskaliljur fóru að gleðja augað.

Í Danmörku eru vetrarmánuðurnir þrír, það eru desember, janúar og febrúar. Eins og staðan er núna er meðalhiti þessa vetrar 5,1 gráða. Febrúar er þó ekki lokið og því gæti þetta breyst en danska veðurstofan, DMI, telur að þegar febrúar er allur verði meðalhiti vetrarins 5,0 gráður. Hlýjasti veturinn til þessa var 2006/2007 en þá var meðalhitinn 4,7 gráður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stal hverjum einasta eyri frá afa og mömmu svo þau urðu að leita til hjálparstofnana

Stal hverjum einasta eyri frá afa og mömmu svo þau urðu að leita til hjálparstofnana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pútín niðurlægður eftir að Úkraína sveik úr honum fé með því að sviðsetja andlát herforingja

Pútín niðurlægður eftir að Úkraína sveik úr honum fé með því að sviðsetja andlát herforingja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sagan um hjónaband Dolly Parton og hvers vegna eiginmaður hennar hélt sig utan sviðsljóssins

Sagan um hjónaband Dolly Parton og hvers vegna eiginmaður hennar hélt sig utan sviðsljóssins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta