fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Kavanaugh skipaður dómari – Einn Repúblikani kaus gegn honum

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 10:08

Brett Kavanaugh

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brett Kavanaugh hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að málið hafi vakið athygli en Kavanaugh var sakaður um kynferðislegt ofbeldi af þremur konum. Kavanaugh neitaði þessum ásökunum.

Kavanaugh var svarinn í embætti í gærkvöldi eftir atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni sem fór 50-48. Leita þarf aftur til ársins 1881 til að finna hæstaréttardómara sem samþykktur er með jafn litlum mun. Einn Repúblikani kaus gegn Kavanaugh en það var Lisa Murkowski. Þá kaus einn Demókrati með Kavanaugh, en það var Joe Manchin frá Vestur-Virginíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf