fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Pressan

Kavanaugh skipaður dómari – Einn Repúblikani kaus gegn honum

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 10:08

Brett Kavanaugh

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brett Kavanaugh hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að málið hafi vakið athygli en Kavanaugh var sakaður um kynferðislegt ofbeldi af þremur konum. Kavanaugh neitaði þessum ásökunum.

Kavanaugh var svarinn í embætti í gærkvöldi eftir atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni sem fór 50-48. Leita þarf aftur til ársins 1881 til að finna hæstaréttardómara sem samþykktur er með jafn litlum mun. Einn Repúblikani kaus gegn Kavanaugh en það var Lisa Murkowski. Þá kaus einn Demókrati með Kavanaugh, en það var Joe Manchin frá Vestur-Virginíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“
Pressan
Í gær

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast

Tónlistarkennari og flautuleikari borin þungum sökum – Lét tvær stúlkur undir lögaldri kyssast
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvænt tíðindi af tungunni

Óvænt tíðindi af tungunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar

Samsæriskenningarsmiðir telja brögð í tafli varðandi Epstein-málið, varaforsetann og eiganda FOX-fréttastofunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það

Afbrotafræðingur myrti fjóra háskólanema á meðan þeir sváfu og neitar að útskýra hvers vegna – Aðstandendur láta hann heyra það