fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Sjálfkeyrandi bifreið frá Apple lenti í árekstri – Mannleg mistök

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 1. september 2018 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Kaliforníu hafa staðfest að sjálkeyrandi bíll á vegum Apple hafi lent í árekstri nú fyrir stuttu. Bifreiðin, sem er breytt útgáfa af Lexus RX450h lenti í árekstri þegar bifreið keyrð af manneskju klessti aftan á hann. Slysið átt sér stað stutt frá höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu. Engin slys urðu á fólki og að sögn yfirvalda var um vægan árekstur að ræða þar sem sjálfkeyrandi bifreiðin var nánast kyrrstæð, eða á um 2 kílómetra hraða þegar ökumaðurinn klessti aftan á hana á um 20 kílómetra hraða.

Apple hefur enn ekki tjáð sig um slysið en fyrirtækið er með 66 sjálfkeyrandi bifreiðar sem þeir eru með í prófunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður