fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Höfðu reynt að eignast barn í fjögur ár – Fóru til læknis og fengu óvæntar upplýsingar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjögur ár höfðu ung kínverskt hjón reynt að eignast barn en árangurs. Á endanum leituðu þau til læknis. Hjónin fóru til fæðingarlæknisins Liu Hongmei í Bijie fyrr á þessu ári. Hann gerði ótrúlega uppgötvun þegar hann ræddi við þau og skoðaði konuna.

Hjónin sögðu honum að þau stunduðu kynlíf reglulega. Konan sagði að kynlífið væri alltaf mjög sársaukafullt en hún léti sig hafa það í þeirri von að hún yrði barnshafandi. Liu taldi því að hún gæti verið með einhvern sjúkdóm í kynfærunum en skoðun leiddi í ljós að svo var ekki en hins vegar sá hann að hún var hrein mey. Hann skoðaði síðan endaþarm hennar og komst að því að hann gat sett þrjá fingur inn í hann. Þá skýrðu hjónin honum frá því að þau stunduðu alltaf endaþarmsmök. Það var því engin furða að það gengi illa að búa til barn.

Guiynag Evening Post segir að Liu hafi látið hjónin fá kynfræðslubók og leiðbeint þeim áður en þau voru send heim. Þetta virðist hafa borið góðan árangur því nokkrum mánuðum síðar var konan orðin barnshafandi og væntir barnsins á næstu mánuðum. Hjónin eru sögð hafa látið Liu vita af þessu og sent honum 100 egg og lifandi hænu í þakklætisskyni.

„Fjögurra ára hjónaband og hvorugt þeirra vissi hvernig átti að verða barnshafandi. Það er sjaldgæft að fólk sé svona fáfrótt.“

Sagði Liu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu