fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Ungmenni grunuð um að hafa myrt innflytjanda í Svíþjóð – Tóku voðaverkið upp og dreifðu á netinu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 08:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska lögreglan handtók á sunnudaginn unglingspilt sem er grunaður um að hafa myrt innflytjanda í garði í Huskvarna í Smálöndunum. Tveir unglingar til viðbótar, báðir yngri en 15 ára, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins og eru grunaðir um aðild að því. Vegna ungs aldurs þeirra eru þeir ekki sakhæfir.

Sveriges Radio P4 Jönköping skýrir frá þessu. Sá látni var á fimmtugsaldri og er talinn vera frá Rúmeníu. Hann fannst látinn í garði í Huskvarna þann 8. ágúst. Hann bjó í garðinum. Að krufningu lokinni hóf lögreglan morðrannsókn.

Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að manninum hafi verið misþyrmt og hann niðurlægður áður en hann var myrtur. Sænskir fjölmiðlar segja að myndband hafi gengið manna á milli á samfélagsmiðlum þar sem má sjá manninum misþyrmt.

Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad