fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Hún bað föður sinn að gera ferilskrá fyrir sig – Hefði betur sleppt því

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 10:00

Ferilskráin góða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauren Moore bað nýlega föður sinn um að gera ferilskrá fyrir sig til að auka líkurnar á að hún gæti fengið hlutastarf með skóla en hún er 16 ára. En faðirinn ákvað að nota tækifærið og stríða dóttur sinni hressilega.

Fyrst fjallar hann um væntanlegan árangur hennar í prófum og segir að hún muni væntanlega falla í mörgum fögum. Því næst fjallar hann um frammistöðu hennar sem aðstoðarmanns í fyrirtæki hans. Þar segir hann að hún fari í taugarnar á honum, hlusti ekki á það sem henni er sagt, hangi stöðugt á Facebook, eyðileggi allt, rusli til og sé í raun sama um allt.

Hvað varðar persónulega kosti og galla segir hann að hugsanlegir vinnuveitendur Lauren þurfi að vita að hún sé heimsk, morgunfúl, mæti alltaf of seint og sé almennt illa við fólk.

Ekki er víst að Lauren muni nota þessa ferilskrá þegar hún sækir næst um starf enda verða þá væntanlega ekki miklar líkur á að hún fái starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi