

1066 – Vilhjálmur 1., hinn sigursæli, ræðst inn í England með her sínum. Innrásin markar upphaf landvinninga Normanna (e. Norman) þar í landi.

1791 – Frakkland verður fyrst landa til að aflétta ánauð gyðinga.

1924 – Fyrsta hringflugi um jörðina lýkur.

1951 – CBS setur á markað fyrstu litsjónvörpin fyrir almenning. Framleiðslu var hætt innan við mánuði síðar.

1994 – Ferjan MS Estonia ferst á Eystrasalti og með henni 852 manns.