fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026

Á þessum degi …

Kolbeinn Þorsteinsson
Laugardaginn 24. mars 2018 11:47

Ïîðòðåò Ïàâëà I

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1801 – Páll I Rússkeisari er hogginn með sverði, síðan kyrktur og að lokum er hann fótum troðinn uns hann skilur við. Þetta átti sér stað í svefnherbergi hans hátignar í kastala heilags Mikjáls í St. Pétursborg, nú Lenígrad.

1919 – Benító Mússólíní stofnar fasistaflokk sinn í Mílanó á Ítalíu.

1933 – Reichstag, löggjafarþing Þýskalands frá 1870–1933, veitir Adolf Hitler umboð til að setja lög án aðkomu löggjafarþingsins (þ. Ermächtigungsgesetz), og þar með ná tangarhaldi á Þýskalandi með afleiðingum sem flestir þekkja.

1956 – Pakistan verður fyrsta íslamska lýðveldi jarðar.

2001 – Rússneska Mir-geimstöðin er talin hafa gegnt hlutverki sínu eftir 15 ár í geimnum. Leifarnar, eftir för hennar í gegnum lofthjúp hjarðar, falla í Suður-Kyrrahaf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Varað við fjölskyldufyrirtæki á Selfossi – „Þetta eru svik og stuldur, ekkert annað“

Varað við fjölskyldufyrirtæki á Selfossi – „Þetta eru svik og stuldur, ekkert annað“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram

Margir gapandi hissa á fréttunum af Böðvari – Telur að nýjar upplýsingar muni senn koma fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjaði skyndilega að fá fullnægingu í pilates-tíma

Byrjaði skyndilega að fá fullnægingu í pilates-tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“