fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Auglýst eftir ríkisstjórn Íslands

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 1. mars 2020 14:15

Ríkisstjórn Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Alþingi í vikunni stigu nokkrir þingmenn upp í pontu og auglýstu eftir ríkisstjórn landsins. „Er hún hætt?“ spurði Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, spurði hvort stjórnin væri farin í langt vetrarfrí. Tilefni gagnrýninnar er skortur á málum frá ríkisstjórninni, sérstaklega málum sem stjórnin hafi boðað og fjöldi mála frá þingmönnum sem séu send í nefndir að því er virðist til að daga uppi. Um sé að ræða gífurlega sóun á tíma Alþingis að láta mæla fyrir málum bara til að þau endi í nefndum þar sem ekkert sé gert við þau. Þingmannamál hafi haldið uppi dagskrá Alþingis en samt komist fá mál í gegn. Oddný Harðar nefndi að einnig væru dæmi um að nefndarformenn felli frekar niður fundi heldur en að taka þessi mál fyrir, þótt þau séu um 2/3 þeirra mála sem fjallað hafi verið um á þessu þingi. Líklega er eðilegt að þingmenn spyrji sig hvar ríkisstjórnin sé, enda gífurleg sóun á skattpeningum að eyða tíma í þras og mas til einskis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum
Segir flugöryggi ógnað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn