fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Einmitt það síðasta sem við þurftum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. mars 2020 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan hundruð Íslendinga lágu í sóttkví á fimmtudag lék höfuðborgarsvæðið skyndilega á reiðiskjálfi. Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 á Richter. Að sjálfsögðu vaknaði sú spurning að nýju, hvort væri að koma eldgos. Og auðvitað hlýtur að vera að koma eldgos því í kjölfar kórónuveiru, verkfalla, ógnar við stöðugleika, ferðabanns til Bandaríkjanna, blika í efnahagskerfinu – þá er eldgos það síðasta sem við þurfum. En þá hlýtur það líka óneitanlega að þýða að eldgosið sé óumflýjanlegt. Því ef eitthvað getur farið úrskeiðis, þá mun það fara úrskeiðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær