fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Kata fattar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra upplýsti í vikunni að aukinn áhugi erlendra auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum. Katrín er þarna bara um átta árum of sein að gera sér grein fyrir að áhugi erlendra auðmanna eigi líklega ekki rætur að rekja til náttúrufegurðar Íslands eða væntanlegrar búsetu í sveitinni. Miklar umræður áttu sér stað um kaup erlendra aðila á jörðum með vatnsréttindum á Íslandi þegar auðkýfingurinn Huang Nubo reyndi að festa kaup á Grímsstöðum á Fjöllum árið 2011. Jörðinni fylgdu vatnsréttindi og einnig var þar möguleiki á að bora fyrir jarðvarma. Einnig hafði fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mælt gegn því að útlendingar hefðu sama rétt til jarðakaupa og Íslendingar. Í Þjóðviljanum 1991 var haft eftir Ólafi: „Ég mun aldrei samþykkja samning sem felur í sér að útlendingar geti keypt Laxá í Aðaldal eða Hvamm í Dölum.“ Það eru því væntanlega ekki nýjar fréttir að erlendir fjársterkir aðilar hafi sóst í jarðir hérlendis, eða að eftirsóknin eigi rætur að rekja til vatnsréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“