fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Á meðan unga fólkið deyr

Ritstjórn DV
Laugardaginn 20. júlí 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisráðherra tilkynnti í febrúar að 630 milljónum skyldi varið í geðheilbrigðismál á Íslandi. Heilsugæslan ætti að sinna andlegum veikindum jafnt sem þeim líkamlegu og Landspítalinn að sinna börnum og ungmennum í fíknivanda. Greindi hún svo frá að undirbúningur væri þegar hafinn. Það eru frábærar fréttir, en verða nokkuð marklausar nú nokkrum mánuðum síðar. Landspítalinn þurfti að loka 15 plássum á bráðageðdeild. Þeir sem eru í vanda og hafa hug á að sækja meðferð við áfengis- og/eða vímuvanda þurfa að taka sér stöðu aftast á löngum biðlista. Albert Ísleifsson lét lífið þann 9. júlí. Hann vildi sækja sér hjálp, en fann enga. Á meðan heldur kerfið áfram að grotna niður, skreppa saman vegna hagræðingar og manneklu. Á meðan heldur unga fólkið okkar áfram að deyja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?

Hver verður staða Íslands ef NATO veikist?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni