fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Tvær grímur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fer nú mikinn í fjölmiðlum og ræðst á þingforseta. Talar hann um „hefndarleiðangur“ og „pólitísk réttarhöld“ í tengslum við skipanir varaforseta í forsætisnefnd vegna Klaustursmálsins. Eftir meðferð þeirrar nefndar færi málið til siðanefndar Alþingis þar sem yrði tekið á því.

Í byrjun desember, þegar málið var í hámæli, sagðist Sigmundur geta mætt fyrir siðanefnd eiðsvarinn og lýst því hvað menn hafi sagt í einkasamtölum um félagann. Ítrekaði hann þessa hótun í Kryddsíldinni um áramótin og virtist beina þeirri hótun í ákveðnar áttir. Hótunin virðist hins vegar ekki hafa skilað sínu og tvær grímur farnar að renna á Sigmund. Getur hann staðið við stóru orðin?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir goðsagnarinnar með gat í miðsnesinu eftir stífa eiturlyfjaneyslu

Dóttir goðsagnarinnar með gat í miðsnesinu eftir stífa eiturlyfjaneyslu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa