fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Hver Reykvíkingur greiðir tæpar 15 krónur á mánuði í laun Dags borgarstjóra

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:00

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Mynd:DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum úr álagningarskrá hafa bæjar- og sveitarstjórar landsins það ekki slæmt. Fyrir vinnu sína eru þeim greiddar yfir 88 milljónir á mánuði sem nemur ríflega milljarði á ári. Athygli vekur að ekkert samræmi virðist vera á milli launa bæjar- og sveitarstjóra og þess íbúafjölda sem í sveit þeirra býr.

Miðað við höfðatölu þá greiðir hver Reykvíkingur tæpar 15 krónur á mánuði í laun Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. Það gera um 179 krónur á ári.  Öllu meira greiða íbúar Mosfellsbæjar, 179 krónur á mánuði og 2.143 á ári. Kostnaður á hvern íbúa eykst síðan eftir því sem sveitin er smærri.  Íbúar Grundarfjarðar greiða Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra 1.247 krónur á mánuði, eða tæplega 15 þúsund krónur á ári. Gunnar Birgisson er í þriðja sæti yfir hæst launuðu bæjarstjóra landsins. Hver og einn hinna 2.007 einstaklinga sem í Fjallabyggð búa greiðir tæplega 14 þúsund krónur á ári í laun til Gunnars.

Fyrir utan það, að það hlýtur að vekja fleiri en bara blaðamann til umhugsunar þegar bæjarstjóri 2.007 manna sveitarfélags fær greitt 400 þúsund krónum meira á mánuði en borgarstjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“