fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026

Klaustursfokk

Ritstjórn DV
Laugardaginn 3. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisnefnd Alþingis hefur kveðið upp sinn úrskurð. Tveir þingmannanna sex sem sátu að sumbli á Klaustri bar í haust gerðust brotlegir við siðareglur Alþingis. Miðað við þá þingmenn sem hafa hér með gerst brotlegir við siðareglur, og þá þingmenn sem ekki eru taldir hafa brotið reglurnar, má draga eftirfarandi ályktanir: 1) Það er brot að segja að rökstuddur grunur sé á að þingmaður hafi gerst sekur um brot 2)Það er brot að tala með niðrandi hætti um konur 3) Það er ekki brot að tala með niðrandi hætti um fatlaða einstaklinga 4) Það er ekki brot að hreyfa engum mótbárum við þegar maður verður vitni að brotum annarra þingmanna á siðareglum. Þetta verða seint kallaðar kýrskýrar ályktanir, og siðaregluverkið jafn dularfullt og fyrri daginn. Það má ekki tala niðrandi um konur, en ef konan er fötluð þá má það? Það er brot að segja rökstuddan grun um að þingmaður hafi misfarið með almannafé, en það er ekki brot að taka þátt í siðareglubrotum annarra? Niðurstaða forsætisnefndar er bara nýjasta innslagið í Klaustursfokkið sem virðist engan endi ætla að taka og engar afleiðingar hafa fyrir hlutaðeigandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Gullvægar hendingar langt úr austri

Björn Jón skrifar: Gullvægar hendingar langt úr austri
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Golden Globes fer fram í kvöld – Þetta eru tilnefningarnar

Golden Globes fer fram í kvöld – Þetta eru tilnefningarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vara íslensku þjóðina við – „Gæti orðið helvítis bananahýði“

Vara íslensku þjóðina við – „Gæti orðið helvítis bananahýði“
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Hákon vill 3. sæti Samfylkingar í Kópavogi

Hákon vill 3. sæti Samfylkingar í Kópavogi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“