fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025

Frétt án leyfis

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. júlí 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttaflutningur DV af afdrifum refsifangans Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, sem banaði Hannesi Þór Helgasyni árið 2010, sætti harðri gagnrýni í vikunni sem leið. Morgunblaðið gagnrýndi sérstaklega að blaðamaður hefði ekki aflað leyfis fangelsismálastjóra fyrir umsátri. Ekki tók fangelsismálastjóri þó fram hvort slíkra leyfa bæri almennt að afla eða hvort um eiginlegt umsátur væri að ræða. Blaðamaður beið eftir Gunnari fyrir utan Vernd. Samskipti þeirra voru knöpp og kurteis. Lög um fullnustu refsinga segja að leyfi þurfi að afla fyrir fjölmiðlaviðtali við fanga. Þetta kemur fram í grein sem fjallar um aðgang fanga að fjölmiðlum. Ekki um aðgang fjölmiðla að fanga. Ekki var um fjölmiðlaviðtal að frumkvæði Gunnars að ræða. Þarna var blaðamaður að ná í staðfestingu á að Gunnar væri þar og gefa honum færi á að koma athugasemd á framfæri. Ekki umsátur í leyfisleysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað