fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Óska eftir að Sveinn Andri verði settur af sem skiptastjóri WOW air vegna vanhæfni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 07:50

Sveinn Andri Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur sætt töluverðri gagnrýni að undanförnu að Símon Sigvaldason, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, skipaði Þorstein Einarsson og Svein Andra Sveinsson skiptastjóra þrotabús WOW air. Margir lögmenn hafa tjáð sig um málið og gagnrýnt þetta og þung orð hafa fallið um ógagnsæi og spillingu innan Héraðsdóms Reykjavíkur.

Nú bætist enn í óróleikann í kringum þessa skipun því samkvæmt umfjöllun í nýjasta tölublaði Mannlífs, sem kom út í morgun, þá hefur Arion banki, sem er einn af stærstu kröfuhöfunum í bú WOW air, farið fram á að Sveinn Andri verði settur af sem skiptastjóri vegna vanhæfis.

Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs bankans, staðfesti þetta við Mannlíf. Hann staðfesti að þetta tengist ágreiningi við bústjóra þrotabús tölvufyrirtækisins Data Cell en Arion banki er stærsti kröfuhafinn í það þrotabú. Sveinn Andri er skiptastjóri þrotabúsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar