fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Suðurlandsvegur opnaður aftur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. janúar 2026 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurlandsvegi hefur verið lokað rétt sunnan við Hafravatnsveg í báðar áttir vegna umferðarslyss. Í skeyti sem lögregla sendi frá sér vegna málsins kemur fram að viðbragðsaðilar séu á leiðinni á vettvang til að koma slösuðum til aðstoðar/af vettvangi og hefja rannsóknarvinnu.

„Ekki er vitað hver alvarleiki slyssins er og því ekki unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Ekki er heldur ljós hve lengi vegurinn verður lokaður. Ökumenn munu því þurfa að sýna biðlund meðan viðbragðsaðilar eru við vinnu á vettvangi,“ segir í skeyti lögreglu.

Uppfært kl. 10:45
Suðurlandsvegur hefur verið opnaður af fullu og störfum viðbragðsaðila lokið á vettvangi. Ekki liggja fyrir enn upplýsingar um meiðsli/slys á fólki. Þrjú ökutæki voru flutt af vettvangi mikið tjónuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini
Fréttir
Í gær

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins
Fréttir
Í gær

Lögregla: „Slíkir gjörningar sjást langar leiðir“

Lögregla: „Slíkir gjörningar sjást langar leiðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum