fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Réðst á dyravörð á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. september 2025 16:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan veitinga- og skemmtistað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins 13. október 2024.

Var honum gefið að sök að hafa ráðist á dyravörð á staðnum og slegið hann hnefahöggi í andlitið. Þetta gerðir þegar dyraverðir voru að vísa ákærða út af veitingastaðnum vegna framkomu hans við aðra gesti staðarins. Brotaþoli hlaut nokkra áverka af högginu, bólgu og roða á vinstra kinnbeini, eymsli þar yfir, eymsli vinstra megin yfir hálsi og stífleika þeim megin á hálsinum.

Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var það virt til refsilækkunar en til refsiþyngingar að hann hefur áður gerst sekur um ofbeldisbrot. Var hann dæmdur í tveggja mánaða fangelsi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Í gær

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú