Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnir núna fjárlagafrumvarp næsta árs. Stefnt er að 15 milljarða halla á næsta ári en hallinn var 62 milljarðar í fyrra.
Samkvæmt frumvarpinu munu 2,1 milljarður króna renna til stuðnings Úkraínu vegna árásarstríðs Rússa. Áætlaður stuðningur til Úkraínu fyrir þetta ár var 5,7 milljarðar og því er þetta töluverð minnkun.
Sjá nánar á vef RÚV.