fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Lögreglan á Vesturlandi með þjóðlega keppni í dag

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. september 2025 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi var á þjóðlegu nótunum í dag og setti á brauðtertukeppni, eins og greint er frá í færslu á Facebook.

„Þrír starfsmenn embættisins tóku þátt og mættu með dýrindis brauðtertur. Starfsmönnum lögreglunnar og Sýslumansins á Vesturlandi, staðsettum í Borgarnesi, var boðið og greiddu þeir atkvæði sín til bestu og fallegustu brauðtertunnar. Atkvæðin voru talin af fulltrúa lögreglustjórans og varð brauðterta númer 1 valin best og fallegust. Sigurvegarinn reiknar með því að fá boð á næsta Íslandsmót í brauðtertugerð og má hafa samband við skrifstofu embættisins til að fá upplýsingar um sigurvegarann.
Má geta þess til gamans að einn keppandinn var að gera sína fyrstu brauðtertu.”

Í myndbandi hér fyrir neðan má sjá þessar girnilegu brauðtertur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið
Fréttir
Í gær

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Í gær

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum